„Kardináli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá hreingerning
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Template-Cardinal.svg|thumb|200px220px|right|Skjaldarmerki kardinálikardinála]]
'''Kardináli''' ({{lang-la|:''Sanctae romanae ecclesiae cardinalis''}}) er eitt æðsta embætti [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]]. Kardinálar eru yfirleitt vígðir [[biskup]]ar innan kirkjunnar og er ein skylda þeirra að kjósa [[páfi|páfa]] þegar [[Páfastóll|páfastóll]] verður laust og kjósa þeir þá nýjan páfa úr sínum röðum.