„Lengdargráða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
==Lýsing==
Hverri lengdargráðu er skipt upp í 60 mínútur sem hver um sig skiptist í 60 sekúndur. Lengdargráða er því rituð á forminu 18° 55′ 04" V (lengdargráða vegamóta [[Hafnargata (Siglufirði)|Hafnargötu]] og [[Suðurgata (Siglufirði)|Suðurgötu]] á [[Siglufjörður|Siglufirði]]). Annar ritháttúrritháttur er að nota gráður og mínútur og brot úr mínútu, t.d. 18° 55,145′ V (sami [[lengdarbaugur]]). Stundum er austur-/vestur-viðskeytinu skipt út þannig að [[mínus]]merki tákni vestur, en þó er ekki óþekkt að einhverjir noti mínus fyrir austur. Ástæðan fyrir því að nota frekar vestur fyrir mínus er að láta núllbaug tákna y-ás á [[Kartískt hnitakerfi|kartísku hnitakerfi]], þ.e. að allt austan við núllbaug sé í plús á x-ásnum.
 
Tiltekna lengdargráðu má sameina við tiltekna [[breiddargráða|breiddargráðu]] til þess að gefa nákvæma staðsetningu á yfirborði jarðar.