„Valsvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 5 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2982533
tiltekt
Lína 1:
'''Vodafone-völlurinn''' (einnig þekktur sem ''Hlíðarendi'') er knattspyrnuvöllur á Íslandi. Hann er heimavöllur [[Valur (íþróttafélag)|Vals]]. Hann tekur 1201 manns í sæti og 1264 manns í stæði.<ref>[http://www.ksi.is/mannvirki/knattspyrnuvellir/?vollur=961 Vodafonevöllurinn] Knattspyrnusamband Íslands</ref>
{{Hreingerning}}
 
'''Vodafone-völlurinn Hlíðarenda''' tekur 1200 manns í sæti og á því eftir að fjölga því eftri á að byggja stúkuna á móti og er áætlað að hún taki um 3000 manns þannig í heildina litið verðu þetta 4200 sæta völlur, fyrsti leikurinn á vellinum varð þann [[25. maí]] [[2008]] á 140 ára afmæli séra Friðriks.En það er maðurinn sem stofnaði Val.Maðurinn sem á Heiðurinn að skora fyrsta mark Valsmanna á Vodafone vellinum var Helgi Sigurðsson og skoraði hann það mark á 41 mínútu. Annað Mark Valsmanna skoraði Pálmi Rafn Pálmason. Fyrsta byrjunarlið valsmanna sem spilaði á vellinum var svona :Valur: Kjartan Sturluson (M), Birkir Már Sævarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Gunnar Einarsson, Rene Carlsen, Sigurbjörn Hreiðarsson (F), Pálmi Rafn Pálmason, Baldur Bett, Bjarni Ólafur Eiríksson, Helgi Sigurðsson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson.
Fyrsti leikurinn á vellinum var [[25. maí]] [[2008]] á 140 ára afmæli séra Friðriks, stofnanda vals. Í þeim leik skoraði Helgi Sigurðsson fyrsta markið á 41 mínótu leiksins. Síðara mark valsmanna í leiknum var skorað af Pálma Rafn Pálmassyni. Byrjunarlið Vals í þeim leik var:
Varamenn: Ágúst Bjarni Garðarsson (M), Einar Marteinsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Geir Brynjólfsson, Baldur Þórólfsson, Rasmus Hansen og Albert Brynjar Ingason.
 
{{fs start}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=GK|name=Kjartan Sturluson}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=DF|name=Birkir Már Sævarsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=DF|name=Atli Sveinn Þórarinsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=DF|name=Gunnar Einarsson}}
{{Fs player|nat=Denmark|pos=DF|name=Rene Carlsen}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=MF|name=Sigurbjörn Hreiðarson (fyrirliði)}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=MF|name=Pálmi Rafn Pálmasson}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=MF|name=Baldur Bett}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=MF|name=Bjarni Ólafur Eiríksson}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=FW|name=Helgi Sigurðsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|pos=FW|name=Hafþór Ægir Vilhjálmsson}}
{{Fs mid}}
{{Fs player|nat=Iceland|name=Ágúst Bjarni Garðarsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|name=Einar Marteinsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|name=Guðmundur Steinn Hafsteinsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|name=Geir Brynjólfsson}}
{{Fs player|nat=Iceland|name=Baldur Þórólfsson}}
{{Fs player|nat=Denmark|name=Rasmus Hansen}}
{{Fs player|nat=Iceland|name=Albert Brynjar Ingason}}
{{Fs end}}
 
== Tilvísanir ==
<references/>