„Fíkniefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1408700 frá 31.209.157.122 (spjall) ekki viðeigandi/passandi viðbót
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fíkniefni''' kallast [[vímuefni]], sem eru notuð til [[afþreying]]ar og hafa vanabindandi áhrif. Fíkniefni hafa áhrif á [[hegðun]] og [[skynjun]] þeirra sem nota þau og er neysla margra þeirra ólögleg í mörgum ríkjum.

Meðal fíkniefna teljast [[áfengi]], [[tóbak]] (notkun þeirra er víðast hvar lögleg), [[kannabis]], [[kókaín]], [[heróín]], [[ketamín]], [[morfín]], [[ópíum]] og [[MDMA]], svo að nokkur séu nefnd. Ólögleg fíkniefni kölluðust áður '''eiturlyf'''.
 
[[Koffín]] er talið vanabindandi, en telst ekki til fíkniefna.