„Járn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eo:Fero er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 27:
 
== Notkun ==
Járn með miklu kolefni er ekki hægt að smíða, heyja eða hamra því þá springur það. Það er kallað steypujárn. Smíðajárn inniheldur lítið af kolefni og það verður mjúkt löngu áður en bræðslumarki er náð og þá er hægt að hamra það og teygja.
 
Járn er mest notað allra málma og er yfir 95% af framleiðslu allra málma í heiminum. Lágur kostnaður og hár styrkleiki gera það ómissandi, þá sérstaklega notkun þess við framleiðslu á [[bíll|bílum]], [[skipskrokkur|skipskrokkum]] og burðarömmum [[bygging]]a. [[Stál]] er þekktasta málmblanda járns og [[kolefni]]s. Sum form sem að járn tekur á sig innihalda:
 
* [[Hrájárn]] hefur 4% – 5% [[kolefni]] og innihledur mismunandi magn af aðskotaefnum eins og [[brennisteinn|brennisteini]], [[kísill|kísil]] og [[fosfór]]. Það er eingöngu markverkt sem millistig frá [[járngrýti]] yfir í [[steypujárn]] og stál.
* [[Steypujárn]] inniheldur á bilinu 2% – 3.5% kolefni og lítilsháttar magn af [[mangan]]i. Aðskotarefni í hrájarni sem að hafa neikvæð áhrif á efnaeiginleika þess, eins og brennisteinn og fosfór, eru að mestu leyti horfin. Bræðslumark þess er á bilinu 1420–1470 K, sem að er lægra en bæði uppistöðuefni þess. Það er mjög sterkt, hart og stökkt. Þegar hlutir úr steypujárni eru hamraðir, jafnvel hvítglóandi steypujárni, brotna þeir yfirleitt.
* [[Kolefnisstál]] inniheldur á bilinu 0.5% til 1.5% [[kolefni]], með að auki örlitlu magni af [[mangan]], [[brennisteinn|brennistein]], [[fosfór]] og [[kísill|kísil]].
Lína 38:
* [[Járn (III) oxíð]] eru notuð í framleiðslu á [[segulminni]] í tölvum. Þau eru oft blönduð saman við önnur efnasambönd og halda seguleiginleikum sínum í lausn.
 
 
{{Tengill ÚG|eo}}
 
{{Tengill ÚG|af}}