„Holdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Cnidaria er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 20:
 
Einkenni á holdýrum er að þau eru með aðeins eitt [[melting]]arop þar sem matur fer inn og úrgangur út. Meltingarvegurinn er líka lífhol dýrsins og er því kallað meltingarhol (gastrodermis). Umhverfis meltingaropið eru [[griparmur|griparmar]] og á þeim [[stingfruma|stingfrumur]] (brennifrumur) sem gefa frá sér eitur til að drepa bráðina og til að verja holdýr gegn óvinum. Líkamsveggur holdýra samanstendur af þremur lögum:
* Epidermis eða ytri útþekja
* Gastrodermis eða innri útþekja sem þekur meltingarholið
* Mesoglea eða utanfrumulag sem er á milli hinna tveggja laganna og það getur verið þunnt frumulaust grunnlag eða þykkur trefjakenndur eða hlaupkenndur bandvefur.
Lína 36:
 
[[Flokkur:Holdýr| ]]
 
{{Tengill GG|en}}