„Franklin D. Roosevelt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
== Endalok ==
 
Roosevelt var einn af hugmyndasmiðunum á bak við Sameinuðu þjóðana en hann taldi að til að halda frið í heiminum þá þyrftu þannig samtök að vera til staðar eftir stríð en það gerði hann einmitt í samráði við Winston Churchill og Josef Stalin.<ref>http://www.infoplease.com/ipa/A0760616.html</ref> Hann var svo kosinn í 4. skipti sem forseti Bandaríkjana [[1944]] og var það þar til hann lést 12. apríl árið 1945, einungis þrem vikum áður en Þjóðverjar gáfust upp, úr heilablóðfalli eftir að hafa verið bundinn í hjólastól í rúma 2 áratugi og samt sem áður stjórnað mesta heimsveldi 20. aldarinnar. Hann lét eftir sig konu sína og frænku [[ElanorEleanor Roosevelt]] og tvo syni þá James og Franklin yngri, en þau voru öll mjög virk í stjórnmálum.<ref>http://www.spartacus.schoolnet.co.uk/USArooseveltF.htm</ref>
 
== Tilvísanir ==