„Hudsonflói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hudsonflói''' ([[enska]]: ''Hudson Bay''; [[inuktitut]]: ''Kangiqsualuk ilua''; [[franska]]: ''baie d'Hudson'') er stór [[flói]] sem gengur inn í norðvesturhluta [[Kanada]]. Flóinn tengist við Norður-[[Atlantshaf]] um [[Hudsonsund]] og við [[Norður-Íshaf]] um [[Foxe-sund]]. Úr flóanum suðaustanverðum gengur minni flói sem nefnist [[James-flói]]. Hann er yfirleitt talinn til Atlantshafsins enda rennur vatn úr honum aðallega þangað. Í flóann rennur mikið af ferskvatni úr [[vatnasvið Hudsonflóa|vatnasviði]] sem nær yfir stóran hluta af Kanada og [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Flóinn er aðeins 100 metra djúpur að meðaltali. Hann er ísi lagður meirihluta ársins. Flóinn dregur nafn sitt af breska landkönnuðinum [[Henry Hudson]] sem kannaði flóann í upphafi [[17. öldin|17. aldar]] og týndist þar árið [[1611]].
 
{{commonscat|Hudson Bay|Hudsonflóa}}
{{stubbur|landafræði}}