„Óðinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 38:
== Börn og barnsmæður ==
Óðinn var, líkt og höfuðguð margra annarra goðafræða, duglegur við að eignast börn og það með mörgum mismunandi einstaklingum.
Óðinn átti 7 syni, Bragi, Baldur, Þór, Arnar, Fjölnir, Gylfi og Hermóð hinn hvata
 
*''[[Frigg]]'' er eiginkona Óðins og með henni eignaðist hann tvo syni, ''[[Hermóð hinn hvata]]'' og ''[[Baldur]]''.
* ''[[Skaði]]'' var seinni kona Óðins, hún var áður gift [[Njörður (norræn goðafræði)|Nirði í Nóatúnum]]. Þeirra sonur var Sæmingur.