„Lokhljóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Myndunarháttur}}
'''Lokhljóð''' eru [[samhljóð]] sem myndast við að það lokast fyrir útstreymi loftsins um [[Munnur|munninn]] og hálsinn. Fyrir utan þessi klassísku 6 sem er að finna í íslensku má nefna [[hálslokhljóðið]] (glottal stop) sem má til dæmis finna enskum cockney hreim þar sem það er sett í stað tjes til dæmis í orðinu "letter" sem er borið fram 'le?a' i cockney.