„Harpa (mánuður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Harpa''', einnig nefnd ''hörpumánuður'' og ''hörputungl'' í [[17. öldin|17. aldar]] [[rímhandrit|rímhandritum]] og ''gaukmánuður'' í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]], er sjöundi mánuður ársins og fyrsti sumarmánuðurinn í gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]]. Kemur næstur á eftir [[Einmánuður|einmánuði]] síðasta mánuði vetrar. Harpa hefst á næsta [[Fimmtudagur|fimmtudegi]] eftir [[18. apríl]]. Fyrsti dagur hörpu er jafnframt haldinn hátíðlegur sem [[sumardagurinn fyrsti]]. Eins er hann nefndur ''yngismeyjardagur'' og þeim helgaður rétt eins og fyrsti dagur einmánaðar var helgaður sveinum og nefndur ''yngissveinadagur'', góa kallaður ''konudagur'' og helgaður húsmæðrum og fyrsti dagur þorra nefndur ''bóndadagur'' og helgaður húsbændum.
 
==Heimildir um nafnið harpa==