„Stjörnustríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kubota (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hexidon (spjall | framlög)
Lína 3:
== ''Star Wars'' heimurinn ==
 
''Star Wars'' myndirnar gerast á vetrarbraut; allar ''Star Wars'' myndir (og langflestur annar ''Star Wars'' skáldskapur) byrjarbyrja á setningunni "A long time ago in a galaxy far far away". Margar plánetur í þessari vetrarbraut eru í eign [[Galactic Repbulic]] (ísk. ''Vetrarbrautarlýðveldi''), sem varð síðar ''Galactic Empire''.
 
Þeir öflugustu í ''Star Wars'' eru [[Jedi]] og [[Sith]]. Þeir hafa mesta valdið yfir [[Máttur (''Star Wars'')|mættinum]], og nota yfirleitt [[geislasverð]]. Máttur þessi gefur handhafa sínum vald til þess að m.a. ýta og toga hlutum án snertingar við þá; ''Jedi'' nota hann yfirleitt á góðan hátt og til að verja sig, en ''Sith'' nota hann hinsvegar á verri hátt, t.d. til að kyrkja og gefa frá sér eldingar.
 
''Jedi'' og ''Sith'' eru frá sama mannlega kynþætti* í myndunum (í eftirfarandi og stærri heiminum eru Sith sér kynþáttur), en aðrir kynþættir eru m.a. [[Wookiee]] (ísk. ''Vákar''), [[Ewok]], [[Duros]], [[Hutt]] (t.d. hinn alræmdi [[Jabba the Hutt]]), [[Mandalorian]], [[Rodian]], og [[Twi'lek]].
 
 
== Myndir ==