„Drómasýki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q189561
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Fólk sem þjáist af drómasýki getur lent í því að fá svokölluð [[svefnflog]] þar sem allt í einu leitar á það svo mikil syfja að því finnst það knúið til þess að sofna. Einnig getur fólk fengið [[slekjukast|slekjuköst]] þar sem [[vöðvalömun]] sem einkennir REM-svefn virðist koma á óeðlilegum tíma en fólk heldur samt meðvitund. [[Svefnrofalömun]] er enn eitt einkennið þar sem fólk getur sig hvergi hreyft þegar það er á milli svefns og vöku. Að auki getur fólk fundið fyrir [[svefnhöfgaofskynjanir|svefnhöfgaofskynjunum]] en þá sér það, heyrir eða skynjar á annan hátt ýmislegt sem ekki er neinn fótur fyrir í raunveruleikanum. Möguleg skýring á þessu er að ofskynjanirnar séu draumar sem komi á vitlausum tíma.
 
== TengillTenglar ==
* {{vísindavefurinn|5072|Hvað er drómasýki?}}
* Doktor.is: [http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=4132 Drómasýki - Svefnrofalömun (e. narcolepsy)]
* Doktor.is: [http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=1500 Svefnrofalömun - upplýsingar]
 
{{Stubbur|heilsa}}