„Fyrsta konungsættin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga Egyptalands hins forna}}
[[Image:NarmerPalette_ROM-gamma.jpg|thumb|right|Narmerspjaldið er talið sýna Narmer sameina [[Efra Egyptaland|Efra]] og [[Neðra Egyptaland]].]]
'''Fyrsta konungsættin''' er listi yfir fyrstu konungana sem ríktu yfir sameinuðu [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi]] á [[31. öldin f.Kr.|31. öld f.Kr.]] [[Höfuðborg]] ríkisins var í [[Tinis]] sem ekki er vitað hvar stóð. Upplýsingar um þessa konungsætt er að finna á nokkrum [[minnismerki|minnismerkjum]] og hlutum þar sem nöfn konunga eru rituð. Þekktastur þessara hluta er [[Narmerspjaldið]]. Engar nákvæmar heimildir eru til um fyrstu tvær konungsættirnar nema listar sem eru á [[Palermósteinninn|Palermósteininum]] frá tímum [[Fimmta konungsættin|fimmtu konungsættarinnar]].
 
[[Image:NarmerPalette_ROM-gamma.jpg|thumb|rightleft|Narmerspjaldið er talið sýna Narmer sameina [[Efra Egyptaland|Efra]] og [[Neðra Egyptaland]].]]
Grafir konunga og aðalsmanna frá þessum tíma er að finna í [[Abýdos]], [[Nakada]] og [[Sakkara]]. Þær eru að mestu byggðar úr tré og [[leirhleðsla|leirhleðslum]].