„Sæþjóðirnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|[[Orrustan um Nílarósa þar sem Ramses 3. sigraði sæþjóðirnar um 1175 f.Kr.]] '''Sæþjóðirnar''' eru taldar hafa verið bandalag sjó...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Ekki er vitað með vissu hverjar sæþjóðirnar voru og ýmsar kenningar þar um. Í egypskum heimildum eru nefndir ''Ekwesh'' (hugsanlega [[Akkear]] Forn-Grikkir), ''Teresh'' (mögulega [[Tyrrhenar]], hugsanlegir forfeður [[Etrúrar|Etrúra]]), ''Denyen'' (sem sumir telja hina grísku [[Danáar|Danáa]]), ''Lukka'' (sem hugsanlega stofnuðu ríkið [[Lykía|Lykíu]] í Litlu-Asíu), '''Sherden'' (hugsanlega íbúar [[Sardinía|Sardiníu]]), ''Shekelesh'' (hugsanlega íbúar [[Sikiley]]jar), ''Peleset'' (almennt taldir [[Filistear]]) og ''Tekrur'' (hugsanlega hinir grísku [[Tevkrar]]) frá [[Krít]].
 
{{stubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Fornþjóðir]]
[[Flokkur:Sjóræningjar]]
[[Flokkur:Bronsöld]]
[[Flokkur:Egyptaland hið forna]]
[[Flokkur:Hittítar]]
[[Flokkur:Saga Miðjarðarhafs]]