„Creative Commons-leyfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Creative Commons (CC) leyfi''' eru eitt af nokkrum almennum höfundarréttarleyfum sem gera kleift að dreifa á frjálsan hátt efni sem annars væri höfundarréttarvarið. CC...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Creative Commons (CC) leyfi''' eru eitt af nokkrum almennum höfundarréttarleyfum sem gera kleift að dreifa á frjálsan hátt efni sem annars væri [[Höfundarréttur|höfundarréttarvarið]]. CC leyfi gera höfundi kleift að aðlaga höfundarrétt sinn að þeirri notkun sem þeir leyfa á efni sínu (t.d. gefa frjálsa notkun sem er ekki í viðskiptatilgangi) og verndar fólk sem notar eða endurdreifir höfundaverkum annarra þannig að það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að brjóta höfundarréttarlög svo fremi sem það fari eftir þeim skilmálum sem höfundarréttarleyfi kveður á um.
 
== SjáTengt einnigefni ==
* [[Creative Commons]]
* [[Frjálst efni]]