„Niðursuða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|240px|Niðursoðin pólsk matvæli '''Niðursuða''' er aðferð til að geyma matvæli þar sem það er sett í dós s...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Nokkrar aðferðir eru notaðar til að hindra rotnun matarins. Sem dæmi má nefna [[gerilsneyðing]]u, [[suða|suðu]], [[kæling]]u, [[frysting]]u, þurrkun og [[geislun]]. [[Dauðhreinsun]] er eina leiðin til að tryggja að allir gerlar séu dauðir. Til dæmis deyr gerillinn ''[[Clostridium botulinum]]'', sem veldur [[sperðilbakteríueitrun]], aðeins við hitastig sem eru yfir suðumarki vatns.
 
Matvæli sem eru ekki mjög [[sýrustig|súr]] þarf að dauðhreinsa við hitastigihitastig um það bil 116–130 [[selsíus|°C]] svo að þau séu óhætt. Dæmi um svona matvæli [[grænmeti]], [[kjöt]], [[sjávarréttir|sjávarrétti]] og [[mjólkurafurð]]ir. Önnur súrari matvæli eins og [[ávöxtur|ávexti]] og [[pækill|pækla]] má niðursjóða án þess að dauðhreinsa þá.
 
{{stubbur|matur}}