„Hekl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Crochet-round.jpg|thumbnail|Heklað í hring]]
[[Mynd:Crochet-chain.svg|Loftlykkjur í hekli|thumbnail]]
'''Hekl''' er aðferð við að vinna úr [[garn]]i með því að nota heklunál en það er nál með krók á öðrum endanum. Heklunálar eru misþykkar eftir því hve þykkt garn er unnið. Við hekl er notað samfellt garn eins og við [[prjón]] og er unnið með eina lykkju. Bandið er dregið í gegnum lykkjuna með heklunálinni. Grunnaðferðir í hekli eru loftlykkja, keðjulykkja, fastapinni, hálfstuðull og stuðull. Með grunnaðferðum má mynda margs konar mynstur. Teppi eru hekluð með stjörnuhekli, bylgjuhekli eða ferningaheklisett seman úr ferningum (ömmudúllum). Einnig er til krabbahekl, krókódílahekl og netahekl.
 
 
 
== Grunngerðir af hekli ==