Munur á milli breytinga „Þjóðsaga“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
[[Mynd:Holger_danske.jpg|thumb|right|[[Holgeir danski]] er sagnapersóna sem kemur fyrst fyrir í frönskum [[riddarasaga|riddarasögum]]. Hann er sagður sofa undir [[Krúnuborgarhöll]] og muni vakna upp þegar [[Danmörk]] er í hættu.]]
'''Þjóðsaga''' er stutt [[saga]] sem hefur gengið í [[munnmæli|munnmælum]] frá manni til manns um nokkurt skeið; stundum öldum saman og stundum í nokkur ár eða áratugi. Þjóðsögur eru oft litaðar af aldarfari, þrám og ótta almennings og bera oftar en ekki keim af búháttum og málfari þess tíma og stundum einnig málsniði þeirra sem segja þær. Þeim er stundum skipt í eftirfarandi grunnflokka (upphaflega frá [[Grimmsbræður|Grimmsbræðrum]]):
* ''[[Sögn|Sagnir]]'', sögur af atburðum sem eiga að hafa gerst
* ''[[Ævintýri]]'', sem ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum og fjalla oft um [[yfirnáttúruleg vera|yfirnáttúrulegar verur]]
44.405

breytingar