„Frankar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Frankar''' voru sambandsríki eða bandalag nokkurra vestur[[germanir|germanskra]] þjóðflokka sem komu frá sunnanverðum [[Niðurlönd]]um og úr miðju núverandi [[Þýskaland]]i og settust að í norðanverðri [[Gallía|Gallíu]]. Þar urðu þeir bandalagsþjóð (''[[foederati]]'') [[Rómaveldi|Rómverja]] og stofnuðu [[ríki]] sem síðar átti eftir að ná yfir meirihluta þess sem í dag eru [[Frakkland]] og [[Niðurlönd]] auk vesturhéraða Þýskalands ([[Franken]], [[Rheinland]] og [[Hesse]]).
 
Fyrsti konungur þeirra sem náði að leggja öll konungsríki þeirra undir sig var [[Klóvis 1.]] sem snerist árið [[496]] til [[kaþólsk trú|kaþólskrar trúar]] (í stað [[aríanismi|aríanisma]] sem flestar aðrar germanskar þjóðir höfðu gengist undir) og stofnaði ættarveldi [[Mervíkingar|Mervíkinga]] ([[Frankaveldi]]) sem stóð þar til [[Hildiríkur 3.]] var felldur af veldisstóli og [[Karlungar]] tóku við. Þeir ríktu yfir mestum hluta þess sem í dag er [[Vestur-Evrópa]] norðan [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]] til ársins [[888]] þegar ríkinu var endanlega skipt upp.
 
{{Sögustubbur}}