„Dvergsnípa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
| binomial_authority = ([[Morten Thrane Brunnich|Brunnich]], 1764)
}}
'''Dvergsnípa''' ([[fræðiheiti]]: ''Lymnocryptes minimus'') er smávaxinn og kubbslegur vaðfugl. Fuglinn er 18-25 sm hár og vegur 33-73 g og vænghafið er 30-31 sm. Dvergsmípa er farfugl og heldur sig utan varptímans á Bretlandseyjum, og Atlantshafs- og Miðjarðarhafsströnd Evrópu, Afríku og Indlands. Fuglinn verpir í Norður-Evrópu og Norður-Rússlandi í mýrum, túndru og votlendi með lágvöxnum gróðri.
[[Mynd:Lymnocryptes minimus MHNT.jpg|thumb|''Lymnocryptes minimus'']]
Dvergsnípa lætur lítið á sér bera utan varptíma og er erfitt að koma auga á fuglinn því hann fellur vel inn í umhverfið.