„Grósekkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Hypomyces_chrysospermus.jpg|thumb|right|Grósekkir ''[[Hypomyces chrysospermus]]''.]]
'''Grósekkur''' eða '''askur''' ([[latína]]: ''ascus''; úr [[gríska|grísku]]: ''askos'') er [[gróhirsla]] [[asksveppir|asksveppa]]. Hver grósekkur geymir átta [[askgró]] sem orðið hafa til við [[mítósa|mítósu]] í kjölfar [[meiósa|meiósu]]skiptingar. Sumir grósekkir myndast í reglulegum [[gróbeður|gróbeði]] á [[æxlikólfuræxlihnúður|æxlikólfæxlihnúð]] sem hægt er að sjá með berum augum og heitir þá sekkhirsla. Í öðrum tilfellum, eins og hjá einfruma [[ger]]i, finnast engin slík form.
 
Grósekkir sleppa venjulega grónum með því að springa. Þegar einn sekkur springur veldur það keðjuverkun þannig að allir grósekkirnir í sekkhirslunni springa á sama tíma.