„Rauðgreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m status
Hr.oskar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
}}
 
'''Rauðgreni''' ([[fræðiheiti]]: ''Picea abies'') er [[trésígræn jurt|sígrænt]] [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Fullvaxið tré nær 35-55 m hæð og 1-1,5 m þvermál stofns. Eins og aðrar tegundir [[greni (tré)|grenis]] er rauðgrenið langlíft og getur náð um 1000 ára aldri.
 
=Nytjar=
 
Rauðgreni er mikið notað í [[skógrækt]] og í framleiðslu [[timbur]]s og [[pappír]]s. Það er einnig notað sem [[jólatré]].
 
{{Líffræðistubbur}}