„Lille OSC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''LOSC Lille''' (''Lille Olympique Sporting Club'') oftast þekkt sem Lille OSC eða einfaldlega Lille, er franskt fótboltalið frá frakkland|fröns...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''LOSC Lille''' (''Lille Olympique Sporting Club'') oftast þekkt sem Lille OSC eða einfaldlega Lille, er [[frakkland|franskt]] [[knattspyrna|fótboltalið]] frá [[frakkland|frönsku]] [[borginni]] [[Lille]]. Félagið var stofnað árið [[1944]] sem afleiðing af samruna og spilar nú í [[Ligue 1]] sem er fyrsta deild í [[frakklandi]]. Lille spilaði áður heimaleikina á [[Stade Lille Metropole]] en árið [[2012]] færði liðið sig yfir á [[Grand Stade Lille Métropole|Grand Stade Lille Métropole]] leikvanginn. [[knattspyrna|Knattspyrnustjóri]] félagsins er fyrrum Lille leikmaðurinn [[Rudi Garcia|Rudi Garcia]] og fyrirliði félagsins er [[frakkland|franski]] [[landslið|landsliðsmaðurinn]] [[Rio Mavuba|Rio Mavuba]]