„Hrafntinnusker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|63|55,840|N|19|09,700|W|display=title}}
'''Hrafntinnusker''' er 1.128 metra hátt fjall á gönguleiðinni sem nefnist [[Laugavegurinn]]. Staðurinn heitir eftir hrafntinnu sem er á víð og dreif um svæðið og var meðal annars notuð utan á [[Þjóðleikhúsið]]. Þar rekur [[Ferðafélag Íslands]] gistiskála sem nefnist [[Höskuldsskáli]] og er hann í 1050 m.y.s. Ofan við skálann er smájökull og í honum frægur [[íshellir]]. Í hellinum varð dauðaslys þann 16. ágúst 2006 þegar ís úr lofti hellisins hrundi á erlendan ferðamann.
 
{{stubbur|Ísland}}
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]