„Hattsveppir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 26:
* [[Klaufblaðsætt]] (''[[Schizophyllaceae]]'')
* ''[[Strophariaceae]]''
* [[RiddarasveppaættRiddarasveppsætt]] (''[[Tricholomataceae]]'')
}}
'''Hattsveppir''' ([[fræðiheiti]]: ''Agaricales'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[kólfsveppir|kólfsveppa]] sem inniheldur margar af þekktustu sveppategundunum. Þeir eru líka kallaðir '''fansveppir''' þar sem þeir eru með [[fanir]] undir hattinum. Ættbálkurinn telur um 4000 tegundir, þar á meðal hinn baneitraða [[hvíti reifasveppur|hvíta reifasvepp]] (''Amanita virosa'') og [[matkempingur|matkemping]] (''Agaricus bisporus'') sem er mjög algengur [[svepparækt|ræktaður sveppur]].