„Reiðhjallavirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Reiðhjallavirkjun''' er [[vatnsaflsvirkjun]] á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Hún var stofnuð árið [[1958]] og afl hennar er 520 KW. Eigandi Reiðhjallavirkjunar er [[Orkubú Vestfjarða]].
 
Fyrstu framkvæmdir hófust á vegum [[Hólshreppur|Hólshrepps]] sumarið [[1929]], með [[stífla|stíflugerð]] fyrir 0,05 Gl [[inntakslón]] uppi á Reiðhjallanum. Reiðhjallinn er 330 metra yfir sjávarmáli[[sjávarmál]]i og steypuefni var flutt neðan frá, fyrst með bíl fram að Syðradalsvatni[[Syðradalsvatn]]i og þar var efnið sett í sekki og flutt með pramma yfir vatnið í Gilsodda en áður hafði ós vatnsins verið stíflaður til að hækka vatnsborðið í vatninu svo pramminn flyti þegar hann var hlaðinn. Frá Gilsodda voru sekkirnir fluttir að rótum Reiðhjallans og svo á klakki (á hestum) upp að stíflustæðinu. Ekki tókst þá að ljúka við virkjunina vegna fjárskorts og virkjunin komst ekki í gagnið fyrr en 30 árum seinna. Þann [[8. mars]] árið [[1958]] var Fossárvirkjun, eða Reiðhjallavirkjun eins og hún er nefnd í dag, tekin formlega í notkun.
 
Heildarlengd stíflunnar er 350 m, þar af 30 m. steinsteypt, með mestu hæð 5,5 m. Yfirfallið er í 333 metrum yfir sjávarmáli. Sett afl var 400 kW með hverfli af Pelton-gerð. Raunfallhæð við fullt álag var um 292 m og rennslið við sama álag 0,177 m3/s.
Lína 7:
Orkubú Vestfjarða hefur rekið virkjunina frá árinu 1978 og hefur framleiðslan verið um 2,9 GWh á ári. Mikið lindarrennsli skýrir góðu nýtingu, því vatnasviðið er ekki nema 0,8 km2.
 
Sumarið 1989 bilaði [[rafall|rafalinn]] í virkjuninni og var endurnýjaður og var vinnu við stífluhús og endurbætur á stíflu lokið í ágúst 1991.
 
== Heimildir ==