Munur á milli breytinga „Mannkynssaga“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
Hefðbundin [[sagnaritun]] skiptir sögu ólíkra heimshluta í ólík tímabil. Til dæmis er algengt að notast við [[konungsætt]]ir til að afmarka söguleg tímabil. Í mörgum heimshlutum eru til einhvers konar „klassísk“ tímabil, miðtímabil og nútími, en þessi tímabil ná gjarnan yfir ólík tímaskeið. Í [[saga Indlands|sögu Indlands]] nær til dæmis klassíska tímabilið frá 230 f.o.t. til 1200 e.o.t., „miðtímabil“ frá 1200 til um 1600 og nýöld frá 1600 til okkar daga. Í [[saga Ameríku|sögu Ameríku]] nær „klassíska“ tímabilið frá 200 til 900 þegar [[majar]] mynduðu stór menningarríki, en tímabilið frá 900 til upphafs landvinningatímans 1519 er kallað „póstklassíska“ tímabilið. Í [[samtími|samtímanum]] hafa þessi ólíku sögulegu tímabil runnið saman vegna [[hnattvæðing]]arinnar.
 
Mannkynssagan nær þannig yfir um 2,4 milljón ár, frá því ættkvíslin ''[[Homo]]'' kom fyrst fram á sjónarsviðið til okkar daga. Fyrir um 200.000 árum þróuðust [[nútímamaður|nútímamenn]] og allar aðrar tegundir af ættkvíslinni dóu smám saman út. Landbúnaðarbyltingin varðátti síðansér stað fyrir um 10.000 árum og mennum 5.000 árum síðar tóku ekkimenn að notast við ritmál fyrr en fyrir um 5000 árum svo sögulegur tími er í raun agnarlítill hluti af mannkynssögunni mældur í árum.
 
{{stubbur|saga}}
43.077

breytingar