„Paleógentímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Paleógentímabilið''' eða '''forna tímabilið''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem hófst fyrir 65,5 milljónum ára og lauk fyrir 23,03 milljónum ára. Það nær yfir fyrsta hluta [[Nýlífsöldnýlífsöld|Nýlífsaldarnýlífsaldar]] og markast upphaf þess af [[fjöldaútdauði|fjöldaútdauða]] jurta og dýra, meðal annars [[risaeðla]]nna, sem batt endi á [[Krítartímabiliðkrítartímabilið]].
 
Paleógentímabilið einkenndist af þróun [[spendýr]]a sem urðu stærri og ríkjandi tegundir. [[Fugl]]ar þróuðust líka í tegundir sem líkjast nútímafuglum. Loftslag kólnaði og [[innhaf|innhöf]] hurfu frá [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]].