„Órangútan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
 
== Vistfræði ==
Órangútan eyðir mestum tíma lífs síns í trjám. Þeir eru rauð-brúnhærðir í staðinn fyrir brún eða svarthærðir eins og [[górilla|górillur]] og [[simpansi|simpansar]]. Þaðþað er þó nokkur munur hjá stærð og hreyfingum karlkyns og kvenkyns öpunum. Karlapinn hefur sérstaka kinn leppi sem stækka þegar apinn eldist. Karlapinn getur öskrað mjög hátt og heillar kvenkyns apana og hræðir andstæðinga með öskrinu. Ungar órangútans hafa ekki þessi einkenni og líkjast fullorðnum konuöpumkvenöpum þar til þeir eldast. Órangútan eyðir mesta tíma sínum einn en móðirin og unginn ferðast saman fyrstu tvö árin eftir fæðingu ungans. sem er óvenju langur tími miðað við aðra apa.
 
== Fæða ==