„Malajaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Malajaeyjar '''Malajaeyjar''' eru um 20.000 eyja eyjaklasi á milli meginlandshluta Suðaustur-Asíu og Ást...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Location_Malay_Archipelago.png|thumb|right|Malajaeyjar]]
'''Malajaeyjar''' eru um 20.000 eyja eyjaklasi á milli meginlandshluta [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]] og [[Ástralía|Ástralíu]] á milli [[Indlandshaf]]s og [[Kyrrahaf]]s. Nafnið er dregið af [[malajar|malöjum]] sem töluðu [[malajamál]] og stofnuðu nokkur stór sjó- og verslunarveldi á eyjunum frá miðöldum til árnýaldar. Í upphafiÁ 17. aldarog 18. öld lögðu Evrópuveldin eyjarnar undir sig og nefndu þær [[Austur-Indíur]]. Austur-Indíur er þó líka notað í víðari merkingu yfir alla Suðaustur-Asíu. [[Java|Jövubúar]] notuðu áður orðið [[Nusantara]] yfir eyjarnar en nú er orðið aðeins notað yfir þær eyjar sem tilheyra [[Indónesía|Indónesíu]].
 
Helstu eyjar Malajaeyjaklasans eru: