„Borgarastyrjöldin í Líbanon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smábyrjun
 
Lína 18:
 
==Innrás Sýrlands og stríðslok 1990==
Þann 13. október 1990 réðist Sýrlandsher inn í landið og settist um forsetahöllina. Aoun flúði til Frakklands. Sumir hafa haldið því fram að Sýrlandsstjórn hafi getað gert þetta án afskipta Ísraelshers í skiptum fyrir stuðning við Bandaríkjamenn í [[Persaflóastríðið|Persaflóastríðinu]]. Borgarastyrjöldinn lauk þar með formlega. Árið eftir var gefin út almenn sakaruppgjöf og herflokkarnir leystir upp. Líbanski herinn var byggður upp á ný þótt landið væri hernumið af Sýrlendingum. Þegar Sýrlandsstjórn var tengdbendluð við morðið á fyrrum forsætisráðherra Líbanons [[Rafic Hariri]] árið 2005 hratt það [[Sedrusbyltingin|Sedrusbyltingunni]] af stað. Í kjölfarið hvarf Sýrlandsher frá Líbanon.
 
{{sa|1975|1990}}