„Lumière-bræður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Auguste Lumière (t.v.) og Louis Lumière (t.h.): Sjálfsmynd frá um 1914 '''Lumière-bræður''' voru '''Auguste Mar...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Á millistríðsárunum varð Louis fylgjandi [[fasismi|fasismans]] og báðir bræður studdu [[Vichy-stjórnin]]a og [[Philippe Pétain]] og studdu myndun [[Franska sjálfboðaliðasveitin gegn bolsévisma|Frönsku sjálfboðaliðasveitarinnar]] sem barðist með þýska hernum í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]].
 
Fyrirtæki þeirra framleiddi ljósmyndavörur fram á 7. áratug 20. aldar þegar það sameinaðist breska fyrirtækinu [[Ilford Photo]] undir merkjum þess síðarnefnda.
 
{{DEFAULTSORT:Lumiere, Auguste og Louis}}