Munur á milli breytinga „Fræ“

169 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|230px|Hörfræ ''Fræ'' samanstendur af þremur hlutum: kími, fræhvítu og fræskurni. Kímið er eins konar fósturvísir pl...)
 
[[Mynd:Brown Flax Seeds.jpg|thumb|230px|Hörfræ]]
[[Mynd:Budowa nasienia-dwuliscienne.png|thumb|upright|Skýringarmynd af fræi tvíkímblöðungs: (a) frækápa, (b) [[fræhvíta]], (c) kímblöð, (d) kímstöngull]]
''Fræ'' samanstendur af þremur hlutum: [[kím]]i, [[fræhvíta|fræhvítu]] og fræskurni. Kímið er eins konar fósturvísir plöntu, vísir að framtíðarplöntu sem verður til við [[spírun]] sem verður þannig hjá [[einkímblöðungar|einkímblöðungum]] að eitt kímblað brýst gegnum skurnina en hjá [[tvíkímblöðungar|tvíkímblöðungum]] koma tvö kímblöð. Fræhvítan inniheldur næringu sem fræið þarf við spírun.
 
15.376

breytingar