„Ársverk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
9999
'''Ársverk''' er notað sem mælieining starfsemi fyrirtækja eða atvinnugreina og er nálgun á fjölda starfa á viðkomandi sviði. Um er að ræða reiknaða tölu sem miðast við ákveðnar forsendur. Hjá [http:www.hagstofan.is Hagstofu Íslands] er miðað við að ársverk samsvari 52 [[vinnuvika|vinnuvikum]] eða fullt starf eins einstaklings í ár. Yfirleitt er miðað við meðaltöl þegar ársverk eru reiknuð og ekki tekið tillit til þess að mismunandi fjöldi vinnustunda getur staðið á bak við vinnu hvers einstaklings á ári, m.a. vegna [[yfirvinna|yfirvinnu]]. Ekki er því endilega samræmi á milli fjölda ársverka og fjölda [[starfandi fólk]]s.