„Jerry Bruckheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 54:
 
== Sjónvarpsframleiðsla ==
Snemma á ferli sínum þá framleiddi Bruckheimer sjónvarpsauglýingar, þar á meðal eina fyrir [[Pepsi]]. Frá árinu 1997 þá hefur hann fært út kvíarnar í sjónvarpi, með því að framleiða lögregludrama á borð við ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]'' sem er vinsælasti þáttur hans til þessa. Hefur hann einnig framleitt raunveruleikaþáttinn ''[[The Amazing Race]]''. Í maí 2008 tilkynnti CBS að þeir höfðu tekið upp nýjustu seríu Bruckheimers, [[Eleventh Hour']], fyrir tímabilið 2008–2009. Er þetta vísindasögu drama sem fylgir eftir ríkisfulltrúa og prófessor sem rannsaka vísindaleg og lækna starfssemi. Aðein ein þáttaröð var gerð áður en hætt var við framleiðslu. <ref>Adalian, Josef. [http://www.tvweek.com/news/2008/05/cbs_picks_up_4_new_dramas_2_co.php "CBS Picks Up 4 New Dramas, 2 Comedies"]. ''[[TelevisionWeek|TV Week]]'', May 2008. Accessed 27 August 2009.</ref> Á einum tímapunkti þá var Bruckheimer með sex sjónvarpsseríur í framleiðslu: ''[[CSI: Crime Scene Investigation]]'', ''[[CSI: Miami]]'', ''[[CSI: New YorkNY]]'', ''[[Cold Case]]'', ''[[The Amazing Race]]'', ''[[Dark Blue]]'' og [[The Forgotten]]. Einnig þá voru þrír sjónvarpsþættir sem hann framleiddi á top 10 lista yfir mesta áhorf – sem er mjög einstakt í sjónvarpi.<ref name="Jerry Bruckheimer, producer">Galloway, Stephen. [http://www.hollywoodreporter.com/hr/search/article_display.jsp?vnu_content_id=2031154 "Jerry Bruckheimer, producer"]. ''[[The Hollywood Reporter]]'', November 17, 2003. Accessed 27 August 2009.</ref> Þann 10. september 2009 þá tilkynnti NBC að þeir hefðu tekið upp spennuþátt frá Jerry Bruckheimer að nafni [[Chase]]. Aðeins ein þáttaröð var framleidd af þættinum. <ref>{{cite news | author=Natalie Abrams| title=NBC Green-lights Bruckheimer Pilot | url=http://www.tvguide.com/News/NBC-Green-lights-1009585.aspx | work=TVGuide.com | date=10 September 2009 | accessdate=2009-09-11}}</ref>
 
== Fjárhagsleg velgengni ==