„Dagur íslenskrar tungu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dagur íslenskrar tungu''' er íslenskur hátíðar[[dagur]]hátíðardagur, [[16. nóvember]], tileinkaður [[íslenska|íslensku]].
 
[[Haust]]ið [[1995]] lagði [[menntamálaráðherra]] til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður íslensku og átak gert í varðveislu hennar. Fæðingardagur [[Jónas Hallgrímsson|Jónasar Hallgrímssonar]] var valinn til minningar um framlag hans til íslenskunnar.