„Frumvarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frumvarp''' í [[lög|lagalegum]] skilningi er skjal sem inniheldur tillögur að breytingum á heildarlöggjöfinni og er flutt á lagalegu [[þing|þingi]]. Frumvörp geta snúist um það að breyta einu orði í ákveðnum lögum upp í að breyta heilum lagaköflum (ef frumvarpið er svokallaður [[bandormur (lög)|bandormur]]) eða að setja ný lög frá grunni og/eða að fella út áður samþykkt lög.
Í íslensku orðabókinni stendur: ,,Tillaga til formlegrar breytingar á fyrri ákvæðum eða til nýrra laga, reglna eða stefnumótunar.''
 
Frumvarp er stjórnarfrumvarp ef [[ráðherra]] sem málið heyrir undir flytur það, annars er það þingmannafrumvarp. Einstaka sinnum er frumvarp flutt af [[þingnefnd]].