„Grænhöfði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grænhöfði''' ([[franska]]: ''Cap-Vert'', [[portúgalska]]: ''Cabo Verde'') er vestasti hluti meginlands [[Afríka|Afríku]]. Grænhöfði er klettanes sem skagar vestur í [[Atlantshaf]]ið frá sandströndinni í [[Senegal]]. [[Höfuðborg]] landsins, [[Dakar]], stendur á suðurenda höfðans.
 
Nafn [[Grænhöfðaeyjar|Grænhöfðaeyja]] er dregið af nafni höfðans. [[Portúgal]]irar gáfu bæði höfðanum og landinu nafnið ''Cabo Verde''.
 
{{Afríka-stubbur}}