„Parísarkommúnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Tek út „Hlutdrægni“ merkinguna. Tel mig vera búin að hreinsa hana nóg til þess.
Lína 1:
{{hlutleysi|lituð umfjöllun}}
[[Mynd:Barricade18March1871.jpg|thumb|300 px|right|Götuvígi í París 18. mars 1871.]]
'''Parísarkommúnan''' einnig verið kölluð '''Fjórða franska byltingin''', var stjórn sem ríkti í [[París]] tímabilið [[18. mars]] (formlega [[26. mars]]) – [[28. maí]] [[1871]]. Hún ríkti áður en leiðir [[Stjórnleysisstefna|stjórnleysingja]] og [[Marxismi|Marxista]] skildu og er hampað af báðum hreyfingunum sem fyrstu tilrauninni til þess að koma á stjórn almennings á tíma [[Iðnbyltingin|Iðnbyltingarinnar]]. Ágreiningur um pólitískar áherslur og túlkun á því hvernig til tókst með stjórn Parísarkommúnunnar voru ein af ástæðum þess að leiðir þessarra tveggja hreyfinga skildu.