„Wikipedia:Nafnarými“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
'''Hjálparnafnarýmið''' er fyrir síður sem ætlaðar eru sem leiðbeiningar fyrir notendur um notkun Wikipediu. Mörkin á milli þessa nafnrýmis og Wikipediunafnrýmisins eru gjarnan óskýr en eitt einkenni á síðum í hjálparnafnrýminu er að þær tala gjarnan beint til notandans og leiðbeina honum á meðan síður í Wikipediunafnrýminu eru frekar almenn lýsing á viðfangsefninu. Samsvarandi spjallsíður hjálparsíða hafa forskeytið „'''Hjálparspjall:'''“. Nánari upplýsingar er að finna á [[Hjálp:Efnisyfirlit|efnisyfirliti]] hjálparinnar.
=== Gátt ===
'''Gáttanafnarýmið''' er fyrir [[Wikipedia:GáttirGátt|gáttir]], það eru síður sem taka fyrir tiltekið efnissvið í alfræðiritinu, halda utan um greinar og margmiðlunarefni varðandi það svið og skipuleggja samvinnu notenda í kringum sviðið. Yfirlit yfir gáttir er að finna á [[Wikipedia:Samfélagsgátt|samfélagsgáttinni]] Samsvarandi spjallsíður gátta hafa forskeytið „'''Gáttaspjall:'''“.
 
=== Melding ===