„Tungl Mars“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Tvöföld mynd|right|Phobos colour 2008.jpg|200|Deimos-MRO.jpg|200|Litmynd af Fóbos tekin frá ''Mars Reconnaissance Orbiter'' 23. mars 2008.|Litmynd af Deimos tekin frá ''Mar...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Tvöföld mynd|right|Phobos colour 2008.jpg|200|Deimos-MRO.jpg|200|Litmynd af Fóbos tekin frá ''[[Mars Reconnaissance Orbiter]]'' 23. mars 2008.|Litmynd af Deimos tekin frá ''Mars Reconnaissance Orbiter'' 21. febrúar 2009}}
[[Mynd:Mars Moons Orbit distance flipped.jpeg|right|thumb|250px|Mars, Fóbos og Deimos í réttum hlutföllum]]
[[Mars (reikistjarna)|Mars]] hefur tvö '''[[tungl]]''', [[Fóbos]] og [[Deimos]]. [[Asaph Hall]] fann þau bæði árið [[1877]]. Tunglin heita eftir persónum úr [[GrískaGrísk goðafræði|grískri goðafræði]], Fóbos (ótti) og Deimos (ofsahræðsla/kvíði) sem fylgdu föður sínum [[Ares]] í bardaga. Ares var grísk hliðstæða [[Rómversk goðafræði|rómverska]] stríðsguðsins [[Mars (guð)|Mars]]. Deildar meiningar eru um uppruna tunglanna. Ein kenning gerir ráð fyrir því að þau séu [[smástirni]] sem Mars hefur fangað en hvað Fóbos varðar benda athuganir á efnasamsetngu og innri gerð hans mögulega frekar til þess að hann sé myndaður úr sama efni og Mars sem gæti hafa kastast út í geim við árekstur Mars við stórt [[reikistirni]].
 
[[Mynd:Phobos & Deimos full thumb.png|thumb|left|Næturhimininn á Mars séður frá Marsjeppanum [[Spirit]] 26. ágúst 2005. Deimos sést hér vinstra meginn og Fóbos hægra meginn þar sem tunglin ber við [[Bogmaðurinn|Bogmanninnn]].]]