„Wiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við: af, als, an, ar, arz, as, az, bar, bat-smg, be, be-x-old, bg, bm, bn, br, bs, bxr, ca, ceb, co, cs, cv, cy, da, de, diq, el, eo, es, et, eu, fa, fi, fiu-vro, fo, fr, fur, ga, gl, he, hi, hr, hu, hy, ia, id, ig, ilo, i...
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Ward Cunningham - Commons-1.jpg|thumb|Upphafsmaður wika, [[Ward Cunningham]]]]
'''Wiki''' er vefsvæði sem leyfir notendum að bæta við, breyta eða eyða innihaldinu í gegnum [[netvafri|netvafra]] með einfeldueinföldu [[ívafsmál]]i eða [[textaritill|textaritli]].<ref>[http://dictionary.oed.com/cgi/entry/50293088 Dictionary.oed.com], [[Oxford English Dictionary]] (mars 2007) (þarfnast áskriftar)</ref><ref name="Britannica">{{H-tímarit|titill=wiki|tímarit=[[Encyclopædia Britannica]]|bindi=1|útgefandi=[[Encyclopædia Britannica, Inc.]]|ár=2007|útgáfustaður=London|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/1192819/wiki|dags skoðað=10. apríl 2008}}</ref><ref name="urlEasy Wiki Hosting, Scott Hanselmans blog, and Snagging Screens">{{H-vefur|url=http://msdn.microsoft.com/en-us/magazine/cc700339.aspx |titill=Easy Wiki Hosting, Scott Hanselman's blog, and Snagging Screens |dagsetning=Júlí 2008 |nafn=Mitchell| eiginnafn=Scott |útgefandi=MSDN Magazine |dags skoðað=9. mars 2010}}</ref> Wikar eru keyrðir á wiki-hugbúnaði og eru flestir búnir til með samvinnu notenda.
 
Wikar eru notaðir í margvíslegum tilgangi. Þeir geta verið opnir samfélagsvefir á veraldarvefnum eða settir upp sem innri vefir fyrirtækja, stofnana eða samtaka. Ólíkar reglur geta gilt um aðgangsheimildir notenda og um efnistök.