„Fjölbrautaskólinn í Garðabæ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfærðum námsbrautum bætt við í sér flokki
bætti við upplýsingum um nemendafélag skólans undir liðnum „Félagslíf“, en lagt er til að sér grein um nemendafélagið sé eytt.
Lína 18:
 
== Húsnæði ==
 
Skólinn er nú til húsa í nýju húsnæði við Skólabraut. Hinn 19. nóvember 1993 var undirritaður samningur milli ríkisins annars vegar og sveitarstjórna Garðabæjar og [[Bessastaðahreppur|Bessastaðahrepps]] hins vegar um byggingu á nýju skólahúsi við Bæjarbraut í Garðabæ. Flutt var inn í nýja byggingu í september 1997.
 
Lína 39 ⟶ 38:
*Starfsbraut
 
== HlutverkFélagslíf ==
Nemendafélag var stofnað við skólann árið [[1986]]. NFFG skipuleggur alla helstu atburði og skemmtanir á vegum skólans, auk þess sér það um hagsmunamál nemenda. Nemendafélagið stendur að ýmiss konar félagsstarfi til dæmis: böllum, árshátíð, rokkfestival, tónleikum, íþróttamóti, ræðukeppnum, blaðaútgáfu og mörgu fleira.
 
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ starfar nú samkvæmt nýjum lögum um framhaldsskóla frá [[1995]] og nýrri reglugerð um framhaldsskóla. Þar er kveðið á um almenn markmið og hlutverk framhaldsskóla á Íslandi, þ.e. að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðissamfélagi og veita þeim alhliða menntun sem nýtist bæði í starfi og tómstundum.
Innan NFFG starfa margar nefndir og félög, þar má nefna atburðarnefnd, skemmtinefnd, íþróttanefnd, vefnefnd & útgáfunefnd. Auk þeirra eru þrjú sjálfstætt starfandi félög sem starfa þó náið með NFFG: Leikfélagið Verðandi, Málfundarfélagið Rökrétta & Nördaklúbburinn Megatron.
 
{{S|1984}}