„Saltpéturssýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAn Dudík (spjall | framlög)
smá hreingerning+myndir. Þarf að hreingera þessa grein meira? Eða bara bæta við hana.
Lína 1:
{{Hreingera}}
[[Mynd:Nitric-acid.png|thumb|250px|right|Efnafræðilega uppbygging saltpéturssýru]]
'''Saltpéturssýra'''<ref>{{orðabanki|325954}}</ref> (kallað ''[[aqua fortis]]'' eða „sterkt vatn“ í [[gullgerðarlist]]) er [[Eitur|eitruð]] [[sýra]] sem er afar ætandi. Fræðiheitið er '''vetnisnítrat''' og formúlan er HNO<sub>3</sub>.
[[Mynd:Nitric acid lab.jpg|thumb|250px|right|Saltpéturssýra á ransóknarstofu.]]
Hrein saltpéturssýra er litlaus vökvi með þéttleika 1522 kg/m³ og verður að föstu efni við -42&nbsp;°C og myndar þá hvíta kristalla og sýður við 83&nbsp;°C. NO2 leysist úr saltpéturssýru við suðu og jafnvel við herbergishita samkvæmt þessari efnaformúlu:
'''Saltpéturssýra'''<ref>{{orðabanki|325954}}</ref> (kallað ''[[aqua fortis]]'' eða „sterkt vatn“ í [[gullgerðarlist]]) er [[Eitur|eitruð]] [[sýra]] sem er afar ætandi. Fræðiheitið er '''vetnisnítrat''' og formúlan er HNO<sub>3</sub>.
 
Hrein saltpéturssýra er litlaus vökvi með þéttleika 1522 kg/m³ og verður að föstu efni við -42&nbsp;°C og myndar þá hvíta kristalla og sýður við 83&nbsp;°C. NO2 leysist úr saltpéturssýru við suðu og jafnvel við herbergishita samkvæmt þessari efnaformúlu:
 
:4HNO<sub>3</sub> → 2H<sub>2</sub>O + 4NO<sub>2</sub> + O<sub>2</sub> (72&nbsp;°C)
 
Því ætti að geyma saltpéturssýru við hitastig undir 0&nbsp;°C til að hindra slíkt efnahvarf. (NO<sub>2</sub>) sem er leyst upp í saltpéturssýru litar sýruna gula eða rauða við hærra hitastig. Hrein saltpéturssýra er hvít þegar hún kemst í snertingu við loft en sýra blönduð ''nitrogen dioxide'' myndar rauðbrúna gufu.
 
Saltpéturssýra er notuð á tilraunastofum, til að búa til [[sprengiefni]] svo sem [[nitroglycerin]], [[trinitrotoluene]] (TNT) og [[cyclotrimethylenetrinitramine]] ogeinnig við [[áburður|áburðarframleiðslu]] og til að hreinsa og leysa upp [[Málmur|málma]]. Hún er seld til nota í hreinsivörur, þar sem hún er notuð til að hreinsa verkfæri í matvæla- og mjólkurframleiðslu og þá er algengt að blanda 5-30% saltpéturssýru og 14-40% [[fosfórsýra|fosfórsýru]].
Saltpéturssýra er notuð á tilraunastofum, til að búa til [[sprengiefni]] svo sem
[[nitroglycerin]], [[trinitrotoluene]] (TNT) og [[cyclotrimethylenetrinitramine]] og við [[áburður|áburðarframleiðslu]] og til að hreinsa og leysa upp málma. Hún er seld til nota í hreinsivörur, hún er notuð til að hreinsa verkfæri í matvæla- og mjólkurframleiðslu og þá er algengt að blanda 5-30% saltpéturssýru og 14-40% fosfórsýru.
 
Saltpéturssýra er þáttur í [[súrt regn|súru regni]]. Kviknað getur í saltpéturssýra þegar hún kemst í samband við ýmis lífræn efni svo sem [[terpentína|terpentínu]].
 
== Saltpéturssýra í fréttum ==
Árið 1965 varð slys í [[Tyrkland]]i þar sem 23 farþegar í rútu biðu bana eftir að hafa stokkið í skurð fullan af saltpéturssýru þegar rútan lenti í árekstri við flutningabíl fullan af sýrunni. Sýran léklak ofan í skurðinn sem báðir bílarnir ultu ofan í og héltuhéldu farþegarnir að kviknað hefði í bílnum og reyndu að bjarga sér með því að stökkva ofan á skurðinn. Átján manns létust samsundistsamstundis en fimm á sjúkrahúsi. Sum líkin höðuhöfðu brunnið svo illa að ekki einu sinni beinin voru eftir.<ref>{{cite web |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=218347&pageId=2807120&lang=is&q=slys%20%ED%20Tyrklandi|title=Hroðalegt slys í Tyrklandi|publisher=Þjóðviljinn|accessdate=8. janúar|accessyear=2013}}</ref>
 
== Tilvísanir ==