„Breska ríkisstjórnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Breska ríkisstjórnin''' ('''Ríkistjórn hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands hennar hátignar''' að fullu nafni) er það vald sem sér um stj...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Breska ríkisstjórnin''' ('''Ríkistjórn hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands hennar hátignar''' að fullu nafni) er það [[vald]] sem sér um stjórn [[Bretland]]s. Leiðtogi bresku ríkistjórnarinnar er [[forsætisráðherra]]n en hann er sá sem skipar aðra [[ráðherra]] í embætti. Saman mynda forsætisráðherran og hinir efstu ráðherrarnir [[ráðuneyti]] sem heitir ''Cabinet'' á ensku. Allir ráðherrarnir eru [[þingmaður|þingmenn]] og eru ábyrgir fyrir [[Breska þingið|þinginu]]. Ríkisstjórnin reiðir sig á þingið til þess að [[lögsetning|setja lög]] og þess vegna verður ríkisstjórnin að halda [[kosningar|kosninga]] á fimm ára fresti. [[Þjóðhöfðingi]]nn, það er að segja drottningin eða konungurinn, skipar leiðtoga þess stjórnmálaflokks sem nálægstur er [[meirahluti|meirihluta]] í embætti forsætisráðherrans.
 
Samkvæmt [[stjórnskipun Bretlands]] hefur þjóðhöfðinginn [[framkvæmdarvöldframkvæmdarvald]] en í rauninni eruer þessiþetta völdvald einkum notuðnotað með ráði forsætisráðherrans og meðlima ráðuneytisins. Meðlimir í ráðuneytinu ásamt sérnefnd sem kallast [[Privy Council]] ráðleggja þjóðhöfingjanum um hvenær þessiþetta völdvald skylduskyldi vera notuðnotað.
 
Núverandi forsætisráðherran er [[David Cameron]] en hann er líka leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|Íhaldsflokksins]]. Hann var skipaður í embætti af [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2. Bretadrottningu]] þann [[11. maí]] [[2010]] eftir kosninga sem haldnir voru [[6. maí]] [[2010]]. Enginn hreinn meirihluti stafaði af kosningunum en þessi staða nefnist „[[hengt þing]]“ (e. ''hung parliament'') og er frekar sjaldgæft fyrirbæri á Bretlandi. [[Samsteypustjórn]] var mynduð þann [[12. maí]] [[2010]] úr Íhaldsflokknum og [[Frjálslyndi flokkurinn (Bretlandi)|Frjálslynda flokknum]].