„Kóríandrajurt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við: af, ar, az, bg, bn, bo, br, bs, ca, cs, da, de, eo, es, et, eu, fa, fi, fr, gan, gd, gu, he, hi, hu, id, io, it, ja, jv, ka, kn, ko, ku, lt, lv, mk, ml, ms, my, ne, new, nl, nn, no, or, os, pl, pt, qu, ro, ru, sa, scn...
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
|binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
|}}
'''Kóríandrajurt''' eða kóríander (fræðiheiti Coriandrum sativum) einnig nefnd cilantro, kínversk steinselja eða dhania er einært grænmeti af [[sveipjurtaætt]]. Á spænsku er kóriander nefndur cilantro og er það orð algengt í Ameríku vegna þess að kóriander er algengur í mexíkóskum réttum.
 
Oftast eru fersk laufblöð og þurrkuð fræ af kóriandrajurtinni notuð.
[[Mynd:Cilantro-alsterdrache.jpg|thumb|left|Fersk kórianderlauf, einnig nefnd kínversk steinselja eða cilantro]]
[[Mynd:coriander.png|thumb|right|Þurrkuð kóriander fræ]]
'''Kóríandrajurt''' eða '''kóríander''' ([[fræðiheiti]]: ''Coriandrum sativum'') einnig nefnd '''cilantro''', '''kínversk steinselja''' eða '''dhania''' er einært grænmeti af [[sveipjurtaætt]]. Á spænsku er kóriander nefndur ''cilantro'' og er það orð algengt í [[Ameríka|Ameríku]] vegna þess að kóriander er algengur í mexíkóskum réttum. Oftast eru fersk laufblöð og þurrkuð fræ af kóriandrajurtinni notuð. Kóríandarjurt inniheldur [[andoxunarefni]].
Í Indlandi eru þurrkuð kórianderfræ kölluð dhania. Fræin eru með sítrónubragði þegar þau eru mulin. Bragðinu er oft lýst eins og það sé heitt kryddbragð, með hnetukeim og appelsínubragði.
 
Í [[Indland]]i eru þurrkuð kórianderfræ kölluð ''dhania''. Fræin eru með [[sítróna|sítrónu]]bragði þegar þau eru mulin. Bragðinu er oft lýst eins og það sé heitt kryddbragð, með hnetukeim og appelsínubragði. Kórianderfræ eru krydd í kryddblöndunni [[garam masala]] og í karrýblöndum í indverskri matargerð er kóriander oft notað með kúmini[[kúmin]]i. Ristuð kórianderfræ eða ''dhana dal'' eru borðuð beint.
 
Kóriander vex villtur á stóru svæði í [[Austur-Evrópa|Austur-]] og [[Suður-Evrópa|Suður-Evrópu]] og hefur verið ræktaður um þúsundir ára. Kóriander var fluttur til [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] árið [[1670]].
 
Jurtin ''[[Eryngium foetidum]]'' gefur sterkara en svipað bragð og kóriander. Hún er þekkt undir nafninu ''culantro''.
Kóríandarjurt inniheldur andoxunarefni.
 
[[Flokkur:Krydd]]