„Dýrasvif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Antarctic krill (Euphausia superba).jpg|thumb|right|[[Ljósáta]] (''Euphausia superba'') er dæmi um dýrasvif.]]
<onlyinclude>
'''Dýrasvif''' er [[ófrumbjarga lífvera|ófrumbjarga]] (stundum [[grotæta|grotætur]]) [[svif]] sem á heimkynni sín í [[haf|höfum]], [[sjór|sjó]] og [[ferskvatn]]i. Sumt dýrasvif er of lítið til að sjást með berum augum þó mest af því er stærra en svo.
</onlyinclude>
 
Mikil dýrafána telst til svifsins, oft lifa [[tegund]]ir fyrsta skeiðið sitt sem svif. Margar tegundir [[Fiskur|fiska]] og [[krabbadýr]]a byrja ævi sína sem [[egg]] og [[lirfur]] og eru því svif í takmarkaðan tíma og breytast svo þegar þær komast á fullorðinsár. Einnig nærast ungir [[krossfiskar]], [[samlokur]], [[ormar]] og önnur [[botndýr]] sem svif áður en þau komast í rétt umhverfi sem fullorðin dýr. Sum dýr eru alla ævina sem svifdýr en kallast þá alsvif holoplankton.<ref>{{vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/269630/holoplankton|titill=''Holoplankton''. Encyclopedia Britanica. Anon (2008) |ár= (2008)|snið=html}} </ref>
 
[[Smákrabbadýr]] eru mjög algeng í svifinu og talið er að smákrabbadýr séu algengustu dýr [[jörð|jarðar]]{{heimild vantar}}. Meðal tegunda sem falla undir smákrabbadýr eru [[krabbaflær]] sem eru lítil dýr og eru í útliti eins og hrísgrjón. [[Rauðáta]]n er líklega algengasta krabbaflóin hér við land en svo er einnig [[ljósáta]]n, hún er ekki eins algeng en hún er stærri. Þessar átur eru ein af undirstöðum fæðukeðjunnar í sjónum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.theochem.org/Raunvisindathing06/utdraettir/hp-is.pdf|titill=''Ný sýn á fæðusögu úthafsdýra – fæðutengsl metin með fitusýrum''. Theochem.org. Hildur Pétursdóttir, Ástþór Gíslason, Stig Falk-Petersen, Jörundur Svavarsson (2000) |ár= (2000)|snið=html}} </ref>