„Łódź“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: az:Lodz
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Map of Poland - Lodz.PNG|thumb|Łódź]]
 
'''Łódź''' er þriðja stærsta [[borg]] [[Pólland]]s og liggur í miðju landinu í [[Łódź (hérað)|samnefndu héraði]]. Fólksfjöldinn var um 742.387 árið [[2009]]. Łódź er höfuðborg [[Łódź (hérað)|samnefnds héraðs]] og liggur um það bil 135 km suðvestan við [[Varsjá]]. Skjaldarmerki borgarinnar er [[bátur]], þar sem orðið ''łódź'' þýðir „bátur“ á [[pólska|pólsku]]. Łódź er mikilvæg miðstöð fyrir [[vefnaður|vefnaðariðnað]] og [[raftæki|raftækjai]]ðnað, auk og [[kvikmyndagerð]]ar og [[afþreying]]ar. Borgin er líka mikilvæg akademísk og menningarleg miðstöð en þar eru tveir [[háskóli|háskólar]], þar á meðal kvikmyndaháskóli, og fjöldi [[leikhús]]a, [[minjasafn]]a og annarra menningarstofnana.
 
Łódź hefur stækkað mikið undanfarin ár og þar er verið að fjárfesta mikið. Hún hefur stöðuna „[[powiat]]“ og íbúarnir á storborgarsvæðinu eru um það bil 1.150.000.