„Saga Evrópu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 19:
 
Árið 1989 voru gerðar byltingar sem tókst að fella ríkisstjórnir margra kommúnistaríkja í [[Austurblokkin]]ni og Sovétríkin sjálf liðuðust í sundur skömmu síðar. [[Evrópusambandið]] fékk í kjölfarið stóraukið vægi sem samstarfsvettvangur Evrópuríkja. Árið 1993 var [[Maastricht-sáttmálinn]] gerður sem kvað á um [[þrjár stoðir Evrópusambandsins]] og upptöku sameiginlegrar myntar, [[evra|evrunnar]]. Evrópusambandið hefur síðan smám saman stækkað til austurs og norðurs. Aðildarríki þess eru nú 27 talsins en voru aðeins 6 þegar [[Evrópubandalagið]] var stofnað árið 1957.
 
==Tímabil í sögu Evrópu==
Aðferðir við að skipta sögu Evrópu í tímabil eru margar og umdeildar. Jafnvel þótt ólíkir höfundar noti sömu hugtökin yfir svipuð tímabil getur eins verið að þeir skilgreini þau á ólíkan hátt.
 
* [[Forsaga Evrópu]]
** [[Fornsteinöld]] (fyrir ~1,8 milljón árum – 22 þúsund árum)
** [[Miðsteinöld]] (fyrir 22 þúsund árum – 10 þúsund árum)
** [[Nýsteinöld]] (fyrir 10 þúsund árum - 1700 f.Kr.)
** [[Bronsöld]] (3200 f.Kr. – 600 f.Kr.)
** [[Járnöld]] (1100 f.Kr. – 1100)
* [[Fornöld]]
** [[Klassísk fornöld]] ([[8. öldin f.Kr.]] – [[3. öldin]])
** [[Síðfornöld]] (3. öldin – [[7. öldin]])
* [[Miðaldir]]
** [[Ármiðaldir]] ([[476]] – [[1066]])
** [[Hámiðaldir]] (1066 – [[13. öldin]])
** [[Síðmiðaldir]] (13. öldin – [[16. öldin]])
* [[Nýöld]]
** [[Árnýöld]] (um 1500 – um 1800)
** [[Nútími]] (um 1800 – um 1940)
** [[Samtími]] (um 1940 - okkar daga)
 
==Tenglar==